Ritverk eftir efni

Flestar greinarnar mínar má nálgast hér fyrir neðan. Hafið samband ef ykkur vantar þær sem eru ekki hér.

Eddukvæði – aldur, bragfræði, þýðingar

2020. “In defence of emendation. The editing of Vǫluspá.” Saga-Book 44: 31–56. (.pdf)

2017. “The dating of Eddic poetry. Evidence from alliteration.” Approaches to Nordic and Germanic Poetry (eds. Kristján Árnason et al.), bls. 33–61. Reykjavík: Háskólaútgáfan. (.pdf)

2016. “Hnútasvipa Sievers prófessors. Um bragfræði Völuspár.” Són 14: 117–147. (.pdf)

2015. “Hávamál Resens prófessors.” Són 13: 111–134.  (.pdf

2014. (Ritdómur um) The Meters of Old Norse Eddic Poetry: Common Germanic Inheritance and North Germanic Innovation. Saga-Book 38: 131–133.  (.pdf)

2012. “Late placement of the finite verb in Old Norse fornyrðislag meter.” Journal of Germanic Linguistics 24.3: 233–269.  (.pdf)

2012. “The origins of anacrusis in fornyrðislag.” Beiträge zur Geschichte der deutschen Sprache und Literatur (PBB) 134: 25–38.  (.pdf)

2012. (Ritdómur um) The Elder Edda: A Book of Viking Lore. Saga-Book 36: 149–152. (.pdf)

2011. (Ritdómur um) Hrafnagaldur Óðins. Morgunblaðið.  May 1 2011, p. 43. (.pdf)

2008. Gunnarsslagur og Valagaldur Kráku: Eddukvæði frá 18. öld. BA-ritgerð. (.pdf)

Snorra-Edda – vitnisburður handritanna

2020. “Pappírsblöð Sveins Jónssonar í Wormsbók. Forrit og textagildi.” Opuscula 18: 87–105. (.pdf)

2017. “A stemmatic analysis of the Prose Edda.”. Saga-Book 41: 49–70. (.pdf)

2017. Með Teresu D. Njarðvík. “The last Eddas on vellum.” Scripta Islandica 68: 153–188. (.pdf)

2016. (Ritdómur um) Skrivaren och förlagan. Norm och normbrott i Codex Upsaliensis av Snorra Edda. Amsterdamer Beiträge zur älteren Germanistik 76: 152–153. (.pdf)

2010. “Hlíðarenda-Edda”. Són 8: 41–43. (.pdf)

2008. “Hinn fagri foldar son: Þáttur úr handrita- og viðtökusögu Snorra Eddu.” Gripla 19: 159–168. (.pdf)

Rímur – aldur, útgáfur, höfundar, skáldamál

2022. “Gleðiskáldið. Hvað fleira orti höfundur Skíða rímu?” Skírnir 196: 53–85.

2021. “Fyrstu rímnaskáldin.” Són 19: 15–45. (.pdf)

2020. Með Lee Colwill. The Bearded Bride. A Critical Edition of Þrymlur. Viking Society for Northern Research. (.pdf) (ritdómur í Speculum)
(ritdómur í Scandinavian-Canadian Studies)

2015. Með Jóhönnu K. Friðriksdóttur. “Hrólfs rímur Gautrekssonar.” Gripla 26: 81–138. (.pdf)

2008. “Tvær kenningar í Stellurímum.” Vefnir 8. (.pdf)

2008. “List í Lokrum.” Són 6: 25–46. (.pdf)

Sagnakvæðin – Eddukvæði skráð á síðari öldum

2023. “An Eddic Fairy-tale of a Cursed Princess: An Edition of Vambarljóð.” Leeds Medieval Studies 3: 77–135. (.pdf)

2013. “How can you tell who’s talking? – Transitions between direct speech and narration in Vambarljóð.” RMN 6: 20–25. (.pdf)

2012. “Poetic formulas in late medieval Icelandic folk poetry: The case of Vambarljóð.” Approaching Methodology (RMN 4): 181–196. (.pdf)

2011. “Þóruljóð og Háu-Þóruleikur.” Gripla 22: 211–227. (.pdf)

2010. “Gullkársljóð og Hrafnagaldur: Framlag til sögu fornyrðislags.” 2010. Gripla 21: 299–334. (.pdf)

Söguleg hljóðkerfisfræði

2023. “The Name of Thor and the Transmission of Old Norse poetry.” Neophilologus 107: 701–713. (DOI)

2020. “Runic and skaldic evidence of palatal r in West Norse.” Futhark 9–10: 159–177. (.pdf)

2020. “Stytting langra samhljóða í bakstöðu.” Íslenskt mál 41–42: 95–121. (.pdf)

2018. “Hjarta málfræðingsins. Enn um kveðskap, hljóðkerfi og hefðarreglur.” Íslenskt mál 39: 107–133. (.pdf)

2017. Með Kristjáni Árnasyni. “Tonality in earlier Icelandic.” Nordic Prosody. Proceedings of the XIIth Conference, Trondheim 2016 (ritstj. Jardar Eggesbø, Jacques Koreman, Wim A. van Dommelen), bls. 51–62. Frankfurt am Main: Peter Lang. (.pdf)

2014. “The origin of Faroese ta.” Amsterdamer Beiträge zur älteren Germanistik 72: 135–136. (.pdf)

2013. Hljóðkerfi og bragkerfi. Stoðhljóð, tónkvæði og önnur úrlausnarefni í íslenskri bragsögu ásamt útgáfu á Rímum af Ormari Fraðmarssyni. Hugvísindastofnun. PhD treatise. (.pdf)

2012. “Getum við lært eitthvað af Aröbonum? Enn um a/ö-víxl í íslensku.” Íslenskt mál 34: 127–138. (.pdf)

Stílmælingar og höfundagreining

2022. “Gleðiskáldið. Hvað fleira orti höfundur Skíða rímu?” Skírnir 196: 53–85.

2018. “How similar are Heimskringla and Egils saga? An application of Burrows’ delta to Icelandic texts.” European Journal of Scandinavian Studies 48.1: 1–18. (.pdf)

2014. “Snorri versus the copyists.” Saga-Book 38: 61–74. (.pdf)

Goðafræði

2023. “Háa-Þóra og Þorgerður Hölgabrúður.” Gripla 34: 277–293. (.pdf)

2023. “J. R. R. Tolkien and the Ethnography of the Elves.” Notes and Queries 70.1: 6–7. (DOI)

2011. “Lokrur, Lóðurr and late evidence.” RMN 2: 37–40. (.pdf)

2011. Með Joseph S. Hopkins. “The Ship in the Field.” RMN 3: 14–18. (.pdf)

2011. “Álfar í gömlum kveðskap.” Són 9: 49–61. (.pdf)

Dróttkvæði

2023. Með Margaret Cormack. “An edition of Mikaelsflokkur by Hallur Ögmundarson.” Il culto Micaelico nelle tradizioni germaniche medievali, bls. 443-483. Ritstj. Dario Bullitta. Alessandria: Edizioni dell’Orso.

2023. Með William Sayers. “The Fox as a Dying Hero: An Edition and Translation of the Late Medieval Icelandic Poem Skaufalabálkur.” Scandinavian-Canadian Studies 30: 1–19. (.pdf)

2014. “Dróttkvæður Heimsósómi.” Gripla 25: 143–161. (.pdf)

2014. “Tvær goðafræðilegar nafnagátur.” Són 12: 175–179. (.pdf)

2009. (Ritdómur um) Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages vol. 7. Són 7: 163–175. (.pdf)

Fornsögur

2022. “Z-texti Laxdæla sögu–textafræðileg tilraun.” Gripla 33: 7–38. (.pdf)

2013. Með Alaric Hall og Steven D. P. Richardson. “Sigurgarðs saga frækna: A normalized text, translation, and introduction.” Scandinavian-Canadian Studies 21: 80–155. (.pdf)

2010. Með Alaric Hall o. fl. Sigurðar saga fóts (The Saga of Sigurðr Foot): A translation. Mirator 11.1: 56–91. (.pdf)

Ljósmyndun handrita

2022. Með Þorgeiri Sigurðssyni, Tor Weidling og Jon Yngve Hardeberg. “Darker inks in 14th-century Norway.” International Conference Florence Heri-Tech: the Future of Heritage Science and Technologies, bls. 236–247. (DOI)

2013. Með Þorgeiri Sigurðssyni og Guðvarði Má Gunnlaugsson. “Ofan í sortann. Egils saga í Möðruvallabók.” Gripla 24: 91–120. (.pdf)

Beygingarfræði

2018. “Beygjast nafnorð með sama viðskeyti alltaf eins?” Íslenskt mál 39: 135–144. (.pdf)

2017. “Testing Vocabular Clarity in insular Scandinavian.” Folia Linguistica 51: 505–526. With a reply to Enger on pp. 537–538. (.pdf)

Skautaljóð

2023. “Deilurnar um faldinn: Skautaljóð Guðmundar Bergþórssonar.” Són 21: 25–65. (.pdf)